Bæjarráð
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2025-2028
2405023
Lögð fram áætlun frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um tekjur af útsvari 2025 ásamt uppfærðri tekjuáætlun. Kjartan Ingvarsson sérfræðingur fjármála sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
2.Fjárfestingar og eftirlit með framvindu
2002031
Yfirlit yfir framvindu fjárfestinga janúar - september 2024. Jón Ben Einarsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs ásamt Kjartani Ingvarssyni sérfræðingi fjármála sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
3.Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - Erindi
2410024
Erindi frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vegna ársreiknings 2023.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
4.Vágs Kommuna - vinabæjasamband
2410022
Erindi frá borgarstjóra Vágs Kommuna varðandi vinabæjasamband sveitarfélaganna.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að eiga viðræður við borgarstjóra Vágs Kommuna um málið.
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að eiga viðræður við borgarstjóra Vágs Kommuna um málið.
5.Garðskagi ehf.
2301025
Umfjöllun um málefni Garðskaga ehf.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla málsins skráð sem ítarbókun.
Afgreiðsla málsins skráð sem ítarbókun.
6.Goðafoss - erindi um styrk
2410023
Erindi frá Björgvin E. Vídalín Arngrímssyni varðandi leit að skipinu Goðafoss og ósk um styrk frá Suðurnesjabæ vegna verkefnisins.
Afgreiðsla:
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu en vill benda viðkomandi á Menningarsjóð Suðurnesjabæjar, Uppbyggingarsjóð Suðurnesja og aðra sambærilega sjóði.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu en vill benda viðkomandi á Menningarsjóð Suðurnesjabæjar, Uppbyggingarsjóð Suðurnesja og aðra sambærilega sjóði.
Fundi slitið - kl. 17:28.
Lagt fram, mál í vinnslu