Fara í efni

Bæjarráð

106. fundur 26. október 2022 kl. 14:30 - 16:10 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Anton Kristinn Guðmundsson formaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Sigursveinn Bjarni Jónsson aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2023-2026

2206013

Drög um þjónustugjaldskrá og minnisblöð um ýmsa liði fjárhagsáætlunar.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

2.Virkniþing Suðurnesja

2210016

Velferðarnet Suðurnesja býður á Virkniþing Suðurnesja sem fram fer í Hljómahöll 9. nóvember kl.13.00.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

3.Vörðum leiðina

2210076

Samráðsfundur um framtíðaráskoranir í málaflokkum Innviðaráðuneytisins, fimmtudaginn 27. október 2022.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

4.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2023

2210079

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga árið 2023 fer fram 21.-22. september 2023.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 16:10.

Getum við bætt efni síðunnar?