Fara í efni

Vegna ábendinga um olíu- og bensínlykt úr niðurföllum

Vegna ábendinga um olíu- og bensínlykt úr niðurföllum

Varðandi ábendingar um að olíu/bensínlykt sé að berast úr niðurföllum á ákveðnum stöðum í Sandgerði þá er fólk beðið um að hella vatni í niðurföllin hjá sér til að loka vatnslásunum. 

Vinna við greiningu hefur staðið yfir og verður framhaldið í fyrramálið.