Fara í efni

Sjólyst opnuð aftur eftir endurbætur

Sjólyst opnuð aftur eftir endurbætur

Kæru félagar í Hollvinafélagi Unu Guðmundsdóttur í Sjólyst og aðrir velunnarar. Þann 30.maí n.k kl 14:00 verður Sjólyst aftur opnuð eftir gagngerar endurbætur. Hollvinafélag Unu vill bjóða alla velkomna til að gleðjast með þeim.

Dagskrá: 

  • Ávörp
  • Blessun prests
  • Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Garði
  • Afhending verðlauna í ljóðasamkeppninni Dagstjörnunni

Veitingar verða í boði bæjarins og öllum velkomið að koma inn og skoða húsið.

Bestu kveðjur, Stjórn Hollvinafélags Unu Guðmundsdóttur í Sjólyst.