Fara í efni

Ráðhús Suðurnesjabæjar lokuð annan í hvítasunnu

Ráðhús Suðurnesjabæjar lokuð annan í hvítasunnu
Ráðhús Suðurnesjabæjar í Vörðunni í Sandgerði (fjölskyldusvið) og að Sunnubraut 4 í Garði (stjórnsýslu-og fjármálasvið og skipulags-og umhverfissvið) verða lokuð annan í hvítasunnu eða mánudaginn 20.maí nk. 
 

Ráðhúsin verða opin aftur þriðjudaginn 21.maí á venjulegum opnunartíma.

Bestu óskir um ánægjulega hvítasunnuhelgi