Fara í efni

Malbikunarframkvæmdir 31. maí

Malbikunarframkvæmdir 31. maí

Austurgata frá Strandgötu að hringtorgi og Hlíðargata frá hringtorgi að Brekkustíg verða malbikaðar í dag mánudaginn 31. maí.

Byrjað verður á Austurgötu frá Strandgötu.

Búast má við lokunum gatna og töfum á umferð vegna framkvæmdanna.