Fara í efni

Leikjanámskeið 2024

Leikjanámskeið 2024

Leikjanámskeiðin verða með breyttu sniði í sumar þar sem Reynir/Víðir heldur utanum þau. Þar verður boðið upp á tvennskonar námskeið annars vegar fótboltanámskeið og leikjanámskeið.

Fótbolta- og leikjanámskeiðin eru fyrir börn fædd á árunum 2012-2018. Markmiðin með námskeiðunum er að leggja áherslu á hreyfingu, tjáningu og útiveru. Námskeiðin eru frá 13:00-16:00 mánudaga-fimmtudaga.

Skráning er nú hafin á Sportabler fyrir námskeiðin:
https://www.abler.io/shop/reynirvidir