Fara í efni

Kaldavatslaust við Ásabraut og Holtsgötu

Kaldavatslaust við Ásabraut og Holtsgötu

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir kalda vatnið við Ásabraut og Holtsgötu í dag fimmtudaginn 6. mars frá kl. 9:00 og þar til viðgerð lýkur.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.