Fara í efni

Hirðing jólatrjáa í Suðurnesjabæ.

Hirðing jólatrjáa í Suðurnesjabæ.

Dagana 4. - 14. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Suðurnesjabæjar annast hirðingu jólatrjáa í bænum.  þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlega beðnir um að setja jólatrén út fyrir lóðarmörk. Einnig er hægt að koma trjám á losunarstaði fyrir garðaúrgang ofan við Háteig í Garði og í gryfjunni ofan Byggðavegar í Sandgerði.