Hefur þú skoðun á aðgerðaráætlun mennta- og frístundastefnu Suðurnesjabæjar?
Hefur þú skoðun á aðgerðaráætlun mennta- og frístundastefnu Suðurnesjabæjar?
04. nóvember 2024
Suðurnesjabær leitar til íbúa eftir ábendingum og tillögum varðandi aðgerðaráætlun mennta- og frístundastefnu.
Hægt er að bæta við nýrri hugmynd eða setja inn athugasemdir við þær tillögur sem lagðar er fram. Hægt er að senda inn ábendingar til 18.nóvember 2024.