Gosmengun frá eldgosi
Íbúar Suðurnesjabæjar eru hvattir til að fylgjast með stöðu loftgæða, samkvæmt upplýsingum mælist gosmóða og brennisteinsdíoxíð víða á suðvestur horni landsins.
Nánari upplýsingar má finna á vef Veðurstofunnar um gasdreifispá: https://www.vedur.is/eldfjoll/eldgos-a-reykjanesi/gasmengun/
Á vef Umhverfisstofnunar loftgaedi.is má m.a. finna loftgæðamæla og ráðleggingar vegna loftmengunar sem íbúar eru hvattir til að kynna sér.
- English version -
Residents of Suðurnesjabær are encouraged to keep an eye on the air quality, according to newest information, volcanic haze and sulfur pollution are being measured in the South-West part of Iceland.
More information can be found on the Icelandic Met office website: https://en.vedur.is/volcanoes/fagradalsfjall-eruption/volcanic-gases/
and also on Umhverfisstofnun website loftgaedi.is , you can find air quality indicators and recommendations regarding air pollution, which residents are encouraged to familiarize themselves with.