Fara í efni

Ert þú með draugasögu í kollinum?

Ert þú með draugasögu í kollinum?

Bókasafn Suðurnesjabæjar efnir til samkeppni um draugasögur í tilefni af Hrekkjavöku. Sögurnar mega vera smásögur, myndasögur eða kaflaskiptar og eru allir aldurshópar hvattir til þess að taka þátt! 

Skilafrestur er til 26. október

Sendið sögur á netfangið: bokasafn@sudurnesjabaer.is

Við hlökkum til að lesa sögurnar ykkar!

Starfsfólk bókasafnsins