Fara í efni

Breytingar á heilsu- og forvarnaviku

Breytingar á heilsu- og forvarnaviku

Vegna aðstæðna í samfélaginu tók dagskrá Heilsu- og forvarnaviku snarlega miklum breytingum. Stofnanir, íþróttafélög og aðrir eru hvattir til að vera með heilsu- og forvarnartengd þemu eins og hægt er eftir aðstæðum. Það er alltaf hægt að finna leiðir við að rækta heilsuna og hvetjum við bæjarbúa til þess að leggja sig fram, hugsa jákvætt og lausnarmiðað því þá verður allt auðveldara. Hér má sjá nokkur heilræði til að rækta heilsuna á tímum kórónuveiru.