Fara í efni

Betri Suðurnesjabær

Betri Suðurnesjabær

Á síðunni Betri Suðurnesjabær geta íbúar sett inn hugmyndir vegna ýmissa verkefna sem eru í vinnslu hjá Suðurnesjabæ. Verkefnið er hluti af vefnum Betra Ísland og þurfa aðilar að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum til þess að taka þátt.

Við hvetjum íbúa og aðra áhugasama um hag Suðurnesjabæjar til þess að vinna verkefnunum með okkur!