Fara í efni

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna Alþingiskosninga 30. nóvember 2024

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna Alþingiskosninga 30. nóvember 2024

Frá og með mánudeginum 11. nóvember  verður hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar í Ráðhúsi Suðurnesjabæjar, Sunnubraut 4 í Garði á eftirfarandi tímum:

  • mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09:30 til 15:00.
  • föstudaga frá kl. 09:30 til 12:30.

Kjósendur skulu hafa meðferðis og framvísa gildum persónuskilríkjum (ökuskírteini, vegabréfi eða nafnskírteini).