78.fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
78. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 5. mars 2025 og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Almenn mál
1. Sérstakur húsnæðisstuðningur - 1806132
2. Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda 2025 - 2502020
3. Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi til áfengisveitinga - 2502035
4. Umsagnabeiðni - Veitingaleyfi í flokki C - Veitingastofa og greiðasala - 2502050
5. Skráningardagar í leikskólum Suðurnesjabæjar - 2502053
6. Samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar - Endurskoðun 2025 - 2502100
7. Fjárhagsáætlun 2025-2028 - 2405023
8. Framtíðarsjóður Sveitarfélagsins Garðs - 2301066
9. HES-Samþykkt um umgengni og þrif utanhúss - DRÖG - 2406014
10. Bæjarráð - 159 - 2502005F
159. fundur dags. 12.02.2025.
11. Bæjarráð - 160 - 2502018F
160. fundur dags. 26.02.2025.
12. Fræðsluráð - 52 - 2502012F
52. fundur dags. 21.02.2025.
13. Íþrótta- og tómstundaráð - 27 - 2502013F
27. fundur dags. 19.02.2025.
14. Ungmennaráð - 18 - 2502011F
18. fundur dags. 14.02.2025.
15. Framkvæmda- og skipulagsráð - 61 - 2502022F
61. fundur dags. 27.02.2025.
16. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2024 - 2401045
960.fundur stjórnar dags. 13.12.2024.
17. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2025 - 2502117
a) 961. fundur stjórnar dags. 17.01.2025
b) 962. fundur stjórnar dags. 22.01.2025
c) 963. fundur stjórnar dags. 31.01.2025
d) 964. fundur stjórnar dags. 18.02.2025
e) 966. fundur stjórnar dags. 19.02.2025
f) 967. fundur stjórnar dags. 20.02.2025
g) 968. fundur stjórnar dags. 21.02.2025
h) 969. fundur stjórnar dags. 24.02.2025
18. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - fundargerðir 2025 - 2501046
809. fundur stjórnar dags. 13.02.2025
19. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502011
315. fundur dags. 29.01.2025
20. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2025 - 2502131
55. fundur stjórnar frá 20.02.2025
21. Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502133
51. fundur stjórnar dags. 13.02.2025
22. Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502134
90. fundur stjórnar dags. 20.02.2025.
23. Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur - fundargerðir - 1905009
73. fundur dags. 26.02.2025.
03.03.2025
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.