77.fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
77. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 5. febrúar 2025 og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Almenn mál
1. Forkaupsréttur fiskiskipa - 1903011
2. Skerjahverfi - Land úr C svæði Sandgerði - 2111067
3. Samningar við björgunarsveitir - 2009046
4. Íþróttamannvirki - Breyting á gjaldskrá íþróttamiðstöðva - 1901070
5. Stefna um aðstöðu og þjónustu við aldraða í Suðurnesjabæ - Stýrihópur 2025 -
2501108
6. Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar - 2308041
7. Byggðakvóti - 2212034
8. Þjóðlendumál - eyjar og sker - 2402041
9. Menningarsjóður Suðurnesjabæjar - 2009041
10. Deiliskipulag Ofan Garðvangs -Teiga- og Klappahverfi - Endurskoðun seinni hluta
hverfis - 2109110
11. Öldungaráð erindisbréf - starfsreglur - 2501003
12. Öldungaráð erindisbréf - 2501003
13. Störf Öldungaráðs - 2501005
14. Aðal-og varamenn í nefndum og ráðum Suðurnesjabæjar - 2502007
15. Bæjarráð - 157 - 2501001F
Fundur dags. 15.01.2025.
16. Bæjarráð - 158 - 2501018F
Fundur dags. 29.01.2025.
17. Framkvæmda- og skipulagsráð - 60 - 2501016F
Fundur dags. 22.01.2025.
18. Fræðsluráð - 51 - 2501008F
Fundur dags. 17.01.2025.
19. Fjölskyldu- og velferðarráð - 57 - 2501010F
Fundur dags. 16.01.2025.
20. Ferða-, safna- og menningarráð - 32 - 2501015F
Fundur dags. 20.01.2025.
21. Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 19 - 2501002F
Fundur dags. 06.01.2025.
22. Ungmennaráð - 17 - 2501014F
Fundur dags. 17.01.2025.
23. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - fundargerðir 2025 - 2501046
808. fundur stjórnar dags. 08.01.2025
24. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2025 - 2501099
565. fundur stjórnar dags. 14.01.2025
03.02.2025
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.