76. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
76. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 8. janúar 2025 og hefst kl. 17:30.
Dagskrá:
Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar - 2308041
2. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum umsókn um tækifærisleyfi - ósk um umsögn - 2412064
3. Aðalskipulag Suðurnesjabæjar - Breyting á ÍB9, Teiga- og Klapparhverfi - 2412042
4. Deiliskipulag-Stafnesvegur í landi Miðkots - 2411105
5. Framtíðarsjóður Sveitarfélagsins Garðs - 2301066
Fundargerðir til kynningar
6. Framkvæmda- og skipulagsráð - 59 - 2412005F
59. fundur dags. 12.12.2024.
7. Ferða-, safna- og menningarráð - 31 - 2412012F
31. fundur dags. 17.12.2024.
8. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2024 - 2401045
960. fundur stjórnar dags. 13.12.2024
9. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2024 - 2401028
807. fundur stjórnar dags. 11.11.2024
10. Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2403002
89. fundur stjórnar dags. 19.12.2024.
11. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2024 - 2401024
563. fundur stjórnar dags. 7.11.2024
564. fundur stjórnar dags. 10.12.2024
06.01.2025
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.