74. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
74. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og hefst kl. 17:30.
Dagskrá:
Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun 2025-2028 - 2405023
2. Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar - 2308041
3. Suðurnesjabær - Samþykkt um gatnagerðargjöld - 2211128
4. Íþróttamaður ársins- reglur um tilnefningar - 1811002
5. Íþrótta- og afrekssjóður Suðunesjabæjar - 1907069
6. Fræðsluráð, ábyrgð og skyldur - 1908043
7. Íþróttastarfsemi í Suðurnesjabæ - 2410107
8. Íþróttamannvirki - 1901070
9. Dagforeldrar - 2001112
10. Bæjarráð - 152 - 2410007F
Fundur dags. 08.10.2024.
11. Bæjarráð - 153 - 2410019F
Fundur dags. 29.10.2024.
12. Ungmennaráð - 15 - 2409030F
Fundur dags. 4.10.2024.
13. Framkvæmda- og skipulagsráð - 57 - 2410012F
Fundur dags. 16.10.2024.
14. Íþrótta- og tómstundaráð - 24 - 2410014F
Fundur dags. 16.10.2024.
15. Fræðsluráð - 49 - 2410013F
49. fundur dags. 18.10.2024.
16. Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 18 - 2410025F
Fundur dags. 28.10.2024.
17. Fjölskyldu- og velferðarráð - 55 - 2410026F
Fundur dags. 30.10.2024.
18. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2024 - 2401045
a) 952. fundur stjórnar dags. 27.09.2024.
b) 953. fundur stjórnar dags. 25.10.2024.
19. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2024 - 2401028
805. fundur stjórnar dags. 16.10.2024.
20. Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2403002
86. fundur stjórnar dags. 26.09.2024.
21. Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2402100
Fundargerð 49. fundar stjórnar Svæðisskipulagi Suðurnesja frá 24.10.2024.
22. Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur - fundargerðir - 1905009
72. fundur stjórnar dags. 28.09.2024.
23. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2024 - 2405091
53. fundur stjórnar dags. 15.10.2024.
24. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 2301091
313. fundur dags. 17.10.2024
25. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2024 - 2401024
562.fundur stjórnar dags. 15.10.2024
05.11.2024
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.