Fara í efni

70. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

70. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

70. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 5. júní 2024 og hefst kl. 17:30.

 

Beint streymi á fundinn má nálgast hér

Dagskrá:

Almenn mál

1. Garðbraut 94 - Íþróttamiðstöðin í Garði - Tjón á gólfi í íþróttasal - 2402071

2. Fjárhagsáætlun 2025-2028 - 2405023

3. Samstarfssamningur við Hollvini Unu í Sjólyst - 2006061

4. Leikskólinn Sólborg - 1901046

5. Leikskólar - 2203128

6. Íþróttamannvirki - 1901070

7. Farsældarráð barna - samstarfssamningur - 2405077

8. Grindavík - Aukinn kostnaður grunnskóla í kjölfar náttúruhamfara - 2405072

9. Bæjarráð - kosning í bæjarráð - 2005098

10. Sumarleyfi bæjarstjórnar - 2005099

11. Bæjarstjórn og bæjarráð - fundaáætlun - 2205102

12. Bæjarráð - 142 - 2405006F

 • Fundur dags. 15.05.2024.

13. Bæjarráð - 143 - 2405015F

 • Fundur dags. 29.05.2024.

14. Fjölskyldu- og velferðarráð - 51 - 2405016F

 • Fundur dags. 21.05.2024.

15. Fræðsluráð - 47 - 2405007F

 • Fundur dags. 17.05.2024.

16. Íþrótta- og tómstundaráð - 22 - 2405014F

 • Fundur dags. 22.05.2024.

17. Framkvæmda- og skipulagsráð - 54 - 2405021F

 • Fundur dags. 29.05.2024.

18. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2024 - 2401028

 • 801. fundur stjórnar dags. 15.05.2024.

19. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2024 - 2401024

 • a) 588. fundur stjórnar dags. 07.05.2024.
 • b) Aðalfundur 2024 dags. 18.04.2024.

20. Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2403002

 • a) 81. fundur stjórnar dags. 18.03.2024.
 • b) 82. fundur stjórnar dags. 04.04.2024.
 • c) 83. fundur stjórnar dags. 02.05.2024.

21. Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2402100

 • 46. fundur dags. 14.05.2024.

22. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 2301091

 • 311. fundur dags. 23.05.2024.

23. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2024 - 2405091

 • 51. fundur stjórnar dags. 22.05.2024.

04.06.2024

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.