Fara í efni

67. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

67. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

67. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 6. mars 2024 og hefst kl. 17:30. Beint streymi á fundinn má nálgast hér 

Dagskrá:

Almenn mál

1. Húsnæði og leiguhúsnæði í Suðurnesjabæ - 2011102

2. Barnavernd vistheimili - 2309012

3. Mennta- og frístundastefna Suðurnesjabæjar - 2104028

4. Húsnæðisáætlun - 2109054

6. Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda 2024 - 2402008

7. Skerjahverfi - Uppbygging innviða og útboð framkvæmda - 2012054

8. Framtíðarsýn íþrótta í Suðurnesjabæ - 2303097

9. Kosning þingfulltrúa hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir, sbr. C-lið, 44. Gr.

Fundargerðir til kynningar

10. Bæjarráð - 136 - 2402005F

Fundur dags. 14.02.2024.

11. Bæjarráð - 137 - 2402011F

Fundur dags. 28.02.2024.

12. Framkvæmda- og skipulagsráð - 51 - 2401025F

Fundur dags. 06.02.2024.

13. Fræðsluráð - 45 - 2402007F

Fundur dags. 16.02.2024.

14. Íþrótta- og tómstundaráð - 19 - 2402013F

Fundur dags. 21.02.2024.

15. Fjölskyldu- og velferðarráð - 49 - 2402014F

Fundur dags. 22.02.2024.

16. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2024 - 2401045

a) 942. fundur stjórnar dags. 26.01.2024.

b) 943. fundur stjórnar dags. 09.02.2024.

c) 944. fundur stjórnar dags. 23.02.2024.

17. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2024 - 2401028

798. fundur stjórnar dags. 14.02.2024.

18. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 2301091

309. fundur dags. 07.02.2024.

19. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2024 - 2401024

555. fundur stjórnar dags. 13.02.2024.

20. Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja fundargerðir 2023 - 2301086

42. fundur dags. 09.11.2023.

21. Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2402100

43. fundur dags. 22.02.2024.

22. Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2403002

a) 79. fundur stjórnar dags. 25.01.2024.

b) 80. fundur stjórnar dags. 29.02.2024.

05.03.2024

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.