Fara í efni

41. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

41. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

41. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 5. janúar 2022 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga - 2110010

2. Fjárhagsáætlun 2021 - viðaukar - 2102089

3. Lánasjóður sveitarfélaga - lánssamningar - 2006044

4. Byggðasafn Garðskaga - 1809075

5. Byggðakvóti fiskveiðiárið 2021-2022 - 2112072

6. Fastanefndir - 2003091

Fundargerðir til kynningar

7. Bæjarráð - 87 - 2112008F

Fundur dags. 22.12.2021.

8. Ungmennaráð - 5 - 2112009F

Fundur dags. 10.12.2021.

9. Íþrótta- og tómstundaráð - 12 - 2111022F

Fundur dags. 14.12.2021.

10. Ferða-, safna- og menningarráð - 16 - 2112010F

Fundur dags. 15.12.2021.

11. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021 - 2102005

904. fundur stjórnar dags. 10.12.2021.

12. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2021 - 2103001

a) 290. fundur dags. 14.10.2021.

b) 291. fundur dags. 07.12.2021.

13. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2021 - 2103029

61. fundur stjórnar dags. 13.12.2021.

14. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2021 - 2103058

531. fundur stjórnar dags. 14.12.2021.

03.01.2022

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.