Fara í efni

36. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

36. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

36. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, miðvikudaginn 2. júní 2021 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

1. Fjárhagsáætlun 2021 - viðaukar - 2102089

2. Tímamót í baráttunni gegn COVID-19 - 2105031

3. Umsókn um rekstrarleyfi til veitingu veitinga í flokki II - Doddagrill - 2104010

4. Reglur um frístundastyrki - 2105027

5. Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II - Skagabraut 62A - 2105040

6. Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ - 1912023

7. Fundaáætlun bæjarráðs sumarið 2021 - 2105057

8. Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021 - 2009045

9. Betri Suðurnesjabær - 2011013

10. Fastanefndir - 2003091

11. Sumarleyfi bæjarstjórnar - 2005099

12. Bæjarráð - kosning í bæjarráð - 2005098

13. Úttekt 2020 - aðgerðaáætlun - trúnaðarmál - 2011095

15. Bæjarráð - 74 - 2105011F

Fundur dags. 26.05.2021.

15.1 2104013 - Rekstraryfirlit 2021

15.2 2105046 - Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2021

15.3 1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar

15.4 2105027 - Reglur um frístundastyrki

15.5 2104015 - Píludeild í Suðurnesjabæ

15.6 2105055 - Umsókn um styrk til tækjakaupa

15.7 2105040 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II - Skagabraut 62A

15.8 1912023 - Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ

15.9 2105057 - Fundaáætlun bæjarráðs sumarið 2021

15.10 2105059 - Aðalfundur Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs 2021

15.11 2009045 - Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021

15.12 2006091 - Aðalfundur Eignarhaldsfélag Suðurnesja

15.13 2011095 - Úttekt 2020 - aðgerðaáætlun - trúnaðarmál

15.14 2011013 - Betri Suðurnesjabær

18. Framkvæmda- og skipulagsráð - 27 - 2105018F

Fundur dags. 26.05.2021.

18.1 2104074 - Isavia - gámahús á bílastæði P2 - umsókn um stöðuleyfi

18.2 2102113 - Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030-Breyting á aðal- og deiliskipulagi öryggissvæðis B

18.3 2105073 - Aðalskipulag Garðs 2013-2030-Tillaga að aðalskipulagsbreytingu á svæðinu við Garðskaga

18.4 1809067 - Deiliskipulag Garðskaga - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

18.5 2105074 - Deiliskipulag ofan Skagabrautar - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

18.6 2105049 - Skagabraut 31 - umsókn um lóð

18.7 2105062 - Vörðubraut 10 - umsókn um lóð

18.8 2105072 - Dynhóll 10 - umsókn um lóð

14. Bæjarráð - 73 - 2105003F

Fundur dags. 12.05.2021.

14.1 2001051 - Fræðslu og frístundastefna

14.2 1911026 - Átak til að bæta starfsumhverfi leikskóla í Suðurnesjabæ

14.3 2104040 - Leikskólinn Gefnarborg - ósk um aukinn stuðning vegna barna með sérþarfir

14.4 2105032 - Erindi frá HSS, beiðni um styrk til heilsueflingar

14.5 2102089 - Fjárhagsáætlun 2021 - viðaukar

14.6 1912023 - Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ

14.7 2103074 - Aukið félagsstarf fullorðinna 2021 vegna COVID-19

14.8 2105031 - Tímamót í baráttunni gegn COVID-19

14.9 2101085 - Samband íslenskra sveitarfélaga landsþing 2021

14.10 2007051 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 - stöðuskýrslur

14.11 2104010 - Umsókn um rekstrarleyfi til veitingu veitinga í flokki II - Doddagrill

14.12 2103030 - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga fundargerðir 2021

16. Íþrótta- og tómstundaráð - 11 - 2105005F

Fundur dags. 11.05.2021.

16.1 2105027 - Reglur um frístundastyrki

16.2 2104015 - Píludeild í Suðurnesjabæ

16.3 2012011 - Rannsóknir og greining

16.4 2104028 - Fræðslu- og frístundastefna Suðurnesjabæjar

16.5 2103033 - Vinnuskóli 2021

16.6 1901009 - Sumarnámskeið 2021

16.7 2001072 - Heilsueflandi samfélag í Suðurnesjabæ

16.8 2103163 - Knattspyrnufélgið Víðir ársreikingur 2020

16.9 1809010 - Forvarnarhópurinn Sunna

17. Fræðsluráð - 25 - 2105009F

Fundur dags. 18.05.2021.

17.1 2105044 - Leikskólinn Sólborg innra mat skólaárið 2020-202117.2 2105044 - Leikskólinn Gefnarborg innra mat skólaárið 2020-2021

17.3 2105045 - Þróunarverkefni-drengir og læsi

17.4 2001112 - Dagforeldrar í Suðurnesjabæ 2021

17.5 2012011 - Rannsóknir og greining

17.6 1911049 - Sandgerðisskóli - ytra mat

17.7 2001051 - Fræðslu og frístundastefna

19. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021 - 2102005

897. fundur stjórnar dags. 30.04.2021.

20. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2021 - 2103020

38. fundur stjórnar dags. 06.05.2021.

21. Aðalfundur Þekkingarseturs Suðurnesja 2021 - 2104064

Fundargerð aðalfundar dags. 06.05.2021.

 

31.05.2021

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.