Hægt er að sækja um afslátt á leikskólagjöldum/dagvistunargjöldum vegna ýmissa ástæðna. Athugið að til að geta sótt um þarf umsækjandi að vera með sama lögheimili og barnið. Afslátturinn á einnig við um sjálfstætt starfandi leikskóla.
Gögn sem þurfa fylgja umsókn: