Fara í efni

Atvinnutengt nám

Atvinnutengt nám er ætlað nemendum í 9. og 10. bekk sem styðja þarf til aukinna framfara og þátttöku með breytingum á námsaðstæðum.

Markmið með atvinnutengdu námi er að styðja við einstaklingsmiðað nám, bæta líðan nemenda, styrkja sjálfsmynd þeirra og gefa þeim kost á að kynnast ýmsum hliðum atvinnulífs.

Einnig að tengja nemendur á unglingastigi við atvinnulífið og þannig styrkja sjálfsmynd og efla sjálfstraust, efla umhverfislæsi og gefa þeim ný tækifæri til að blómstra og dafna í sínum störfum.

Tengiliðir í grunnskólum Suðurnesjabæjar fylla út umsókn í samstarfi við nemendur og foreldra.

Upplýsingar um umsækjanda - nemandi
Upplýsingar um forsjáraðila
Upplýsingar um vinnustað nemanda
Er búið að finna hentugan vinnustað

Vinnudagar




Vinnudagar sem koma til greina, má merkja við fleiri en einn dag
Upplýsingar um skólatengilið
Upplýsingar um viðskiptabanka
Einhverjar athugasemdir?