Veitingastaðir í Suðurnesjabæ
Veitingastaðurinn Röstin er staðsett á efri hæð byggðasafnsins á Garðskaga. Þar er hægt að fá fjölbreyttan og góðan mat á góðu verði. Útsýnið frá Röstinni er frábært og hægt er að njóta sólarlagsins yfir Snæfellsjökli, fjölbreytts fuglalífs og stundum má sjá hvali rétt undan ströndinni.
Sími: 422 7220 eða 893 8909
Netfang: johann@gardskagi.com