Fara í efni

Velferðarþjónusta

Fjölskyldusvið Suðurnesjabæjar sinnir verkefnum sem snúa að fjölskyldunni og samanstendur af þremur stoðum, félagsþjónustu, frístundaþjónustu og fræðsluþjónustu.

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs hefur yfirumsjón með faglegu starfi í samstarfi við deildarstjóra.

Hafa þeir náið samstarfi um mótun og framkvæmd á þeirri þjónustu sem fjölskyldusviðið veitir.

Sviðinu er ætlað að veita íbúum heildstæða og samþætta þjónustu með velferð þeirra að leiðarljósi.

 

Getum við bætt efni síðunnar?