Fara í efni

Laus störf hjá Suðurnesjabæ

Velkomin á ráðningarvef Suðurnesjabæjar

Hjá Suðurnesjabæ starfa um 400 starfsmenn í fjölbreyttum störfum. Sveitarfélagið býður upp á gott, heilsusamlegt og fjölskylduvænt starfsumhverfi þar sem áhersla er að allir fái að njóta sín í starfi. Áhersla er á góð samskipti og jákvæðan starfsanda  á starfsstöðvum sveitarfélagsins.

Meðferð starfsumsókna hjá Suðurnesjabæ

  • Öll störf hjá Suðurnesjabæ eru auglýst nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en 12 mánaða.
  • Allar umsóknir um störf hjá Suðurnesjabæ fara í gegnum ráðningarvef sveitarfélagsins.
  • Umsækjendur fá staðfestingu á móttöku umsóknar í tölvupósti
  • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar búið er að ráða í starfið. Umsóknarferlið tekur að jafnaði 4-8 vikur frá því að laust starf er auglýst.
  • Umsóknir eru gildar í 6 mánuði og geymdar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn nr 77/2014.
  • Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir um störf sem trúnaðarmál. Mannauðsstjóri ásamt stjórnenda þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast um störf hjá sveitarfélaginu.

Hér fyrir neðan eru að finna upplýsingar um laus störf hjá sveitarfélaginu á hverjum tíma.

Ef þú lendir í vandræðum með að sækja um starf hjá sveitarfélaginu vinsamlegast sendu póst á mannaudur@sudurnesjabaer.is

Sandgerðisskóli
Starfsheiti
Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur frá:
28.06.2023
Umsóknarfrestur til:
05.05.2024
Tengiliður:
mannaudur@sudurnesjabaer.is

Við hjá Suðurnesjabæ leitum reglulega að starfsfólki í fjölbreytt störf hjá sveitarfélaginu en hér getur þú lagt inn umsókn í tímabundið afleysingastarf innan grunnskóla Suðurnesjabæjar.

 

Hér er einungis um að ræða afleysingastörf sem ekki er ætlað að standa lengur en til 12 mánaða samfellt, s.s. vegna orlofs, veikinda, barnburðarleyfis eða námsleyfis.

 

Vinsamlegast taktu fram ef þú ert að leita að ákveðnu starfshlutfalli eða hvort þú hafir áhuga á  tímavinnu í umsóknarforminu. Tímabundin afleysingastörf eru ekki alltaf auglýst og þá leita stjórnendur eða mannauðsstjóri í umsóknargrunninum vegna afleysingarstarfa. Umsóknir hér eru aðeins skoðaðar í tímabundin afleysingastörf og koma ekki til greina við úrvinnslu á störfum sem eru auglýst sérstaklega. Því hvetjum við þig til að fylgjast vel með öllum auglýstum störfum á vef Suðurnesjabæjar og sækja sérstaklega um ef ákveðið starf vekur áhuga.

 

Umsókn þín um afleysingarstarf er virk í sex mánuði og verður óvirk eftir þann tíma. Hægt er að óska eftir að umsókn verði óvirkjuð innan þess tíma með því að senda póst á mannaudur@sudurnesjabaer.is Umsóknum um tímabundin afleysingastörf er ekki svarað sérstaklega, en farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

 

Í samræmi við lög um þjóðskjalasafn er umsóknum, fylgigögnum með umsóknum eða upplýsingum um umsækjendur í kerfum Suðurnesjabæjar ekki eytt.

 


Umsóknarfrestur frá:
23.04.2024
Umsóknarfrestur til:
07.05.2024
Tengiliður:
Bylgja Baldursdóttir

Sandgerðisskóli auglýsir eftir kennara í sjónlistum í 100% starf fyrir skólaárið 2024-2025

 

Sandgerðisskóli leitar að  metnaðarfullum kennurum sem vilja ná góðum árangri í skólastarfi. Ráðið er í stöðurnar frá 1.ágúst 2024. Við leggjum áherslu á vellíðan og framfarir nemenda, gott samstarf innan skólans og við samfélagið. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að setja sig inn í starfshætti skólans, vinna í teymi að því að mæta ólíkum einstaklingum á faglegan, fjölbreyttan og skapandi hátt.

Sandgerðisskóli er vel búinn, heildstæður fjölmenningarlegur grunnskóli með um 320 nemendur og við skólann starfar samheldinn hópur metnaðarfullra starfsmanna. Áhersla er lögð á náið samstarf er við Leikskólann Sólborg, félagsmiðstöðina Skýjaborg og Tónlistarskóla Sandgerðis. Gildi skólans eru; vöxtur – virðing – vilji – vinátta.

 

Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnu Uppeldis til ábyrgðar með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans,  www.sandgerdisskoli.is 

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Leyfisbréf kennara (fylgi með umsókn)
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla kostur
  • Metnaður og einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum á faglegan, fjölbreyttan og skapandi hátt
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi og metnaður fyrir góðum foreldrasamskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Skapandi hugsun og áhugi á að starfa í metnaðarfullu umhverfi.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Samkvæmt lögum um grunnskóla er skilyrði að umsækjendur hafi hreint sakavottorð.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara

 

Umsóknarfrestur er til og með 7.maí 2024 en ráðið er í stöðuna frá 1.ágúst næstkomandi.

 

Umsókn óskast fyllt út á heimasíðu sveitarfélagsins www.sudurnejsabaer.is og henni skal fylgja starfsferilskrá, afrit af leyfisbréfi til að nota starfsheitið kennari, kynningarbréf ásamt upplýsingum um umsagnaraðila og annað er málið varðar.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Bylgja Baldursdóttir, skólastjóri Sandgerðisskóla, bylgja@sandgerdisskoli.is eða í síma 425-3100

 

 


Umsóknarfrestur frá:
23.04.2024
Umsóknarfrestur til:
07.05.2024
Tengiliður:
Bylgja Baldursdóttir

Sandgerðisskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á miðstigi í 100% fyrir skólaárið 2024-2025

 

Sandgerðisskóli leitar að  metnaðarfullum kennurum sem vilja ná góðum árangri í skólastarfi. Ráðið er í stöðurnar frá 1.ágúst 2024. Við leggjum áherslu á vellíðan og framfarir nemenda, gott samstarf innan skólans og við samfélagið. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að setja sig inn í starfshætti skólans, vinna í teymi að því að mæta ólíkum einstaklingum á faglegan, fjölbreyttan og skapandi hátt.

Sandgerðisskóli er vel búinn, heildstæður fjölmenningarlegur grunnskóli með um 320 nemendur og við skólann starfar samheldinn hópur metnaðarfullra starfsmanna. Áhersla er lögð á náið samstarf er við Leikskólann Sólborg, félagsmiðstöðina Skýjaborg og Tónlistarskóla Sandgerðis. Gildi skólans eru; vöxtur – virðing – vilji – vinátta.

 

Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnu Uppeldis til ábyrgðar með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans,  www.sandgerdisskoli.is 

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Leyfisbréf kennara (fylgi með umsókn)
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla kostur
  • Metnaður og einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum á faglegan, fjölbreyttan og skapandi hátt
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi og metnaður fyrir góðum foreldrasamskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Skapandi hugsun og áhugi á að starfa í metnaðarfullu umhverfi.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Samkvæmt lögum um grunnskóla er skilyrði að umsækjendur hafi hreint sakavottorð.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara

 

Umsóknarfrestur er til og með 7.maí 2024 en ráðið er í stöðuna frá 1.ágúst næstkomandi.

 

Umsókn óskast fyllt út á heimasíðu sveitarfélagsins www.sudurnejsabaer.is og henni skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf, afrit af leyfisbréfi til að nota starfsheitið kennari, kynningarbréf og greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfið, upplýsingar um farsæl verkefni sem umsækjandi hefur leitt, upplýsingar um umsagnaraðila og annað er málið varðar.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Bylgja Baldursdóttir, skólastjóri Sandgerðisskóla, bylgja@sandgerdisskoli.is eða í síma 425-3100

 

 


Umsóknarfrestur frá:
02.05.2024
Umsóknarfrestur til:
19.05.2024
Tengiliður:
Bylgja Baldursdóttir

Vilt þú taka þátt í uppbyggingu á ört stækkandi sveitarfélagi á Suðurnesjum?

 

Leitað er að kraftmiklum og hressum einstaklingi í starf skólaliða í Sandgerðisskóla. Um er að ræða 100% starf frá 1.ágúst 2024

 

Sandgerðisskóli er vel búinn, heildstæður fjölmenningarlegur grunnskóli með um 320 nemendur og við skólann starfar samheldinn hópur metnaðarfullra starfsmanna. Áhersla er lögð á náið samstarf er við Leikskólann Sólborg, félagsmiðstöðina Skýjaborg og Tónlistarskóla Sandgerðis.

 

Gildi skólans eru; vöxtur – virðing – vilji – vinátta.

 

Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnu Uppeldis til ábyrgðar með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans,  www.sandgerdisskoli.is  

 

Helstu verkefni og ábyrgð

 

  • Taka á móti nemendum í upphafi skóladags og líta eftir þeim í lok skóladags
  • Sinnir gangavörslu og fylgist með nemendum í frímínútum úti og inni, á göngum
  • Leiðbeina nemendum í samskiptum, reynir að sætta deilur og gætir þess að skólareglur séu virtar
  • Aðstoðar nemendur ef með þarf við að ganga frá fatnaði sínum
  • Sér um þrif og daglegar ræstingar skv. verkáætlunum, heldur húsnæði og lóð skólans hreinni og snyrtilegri
  • Sinnir alþrifum á húsnæði skólans við skólabyrjun og skólalok
  • Gera húsverði viðvart um um bilanir og ef efni eða áhöld vantar til ræstinga
  • Aðstoðar nemendur á mataríma í matsal og við framreiðslu matar
  • Umsjón með fötum og öðrum munum sem lenda í óskilum
  • Aðstoðar við uppröðun og tilfærslu á húsgögnum og búnaði

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Reynsla úr sambærilegu starfi eða menntun sem nýtist í starfi
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfshæfileikar
  • Almenn tölvukunnátta

 

Samkvæmt lögum um grunnskóla er skilyrði að umsækjendur hafi hreint sakavottorð.

 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðeigandi stéttarfélag.


Suðurnesjabær er eitt fjögurra sveitarfélaga á Suðurnesjum og eru íbúar rúmlega 4.000 talsins. Suðurnesjabær er heilsueflandi samfélag og samanstendur af íbúakjörnunum Garði og Sandgerði. Sveitarfélagið er ört stækkandi en mikil uppbygging er framundan hjá sveitarfélaginu, fjölgun íbúa og spennandi tækifæri til framtíðar á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sveitarfélagsins.

 

Umsóknarfrestur er til og með 19. maí 2024. Umsókn óskast fyllt út á www.sudurnejsabaer.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar ásamt rökstuðningi fyrir hæfi til að sinna starfinu.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veita Bylgja Baldursdóttir, skólastjóri Sandgerðisskóla, bylgja@sandgerdisskoli.is eða í síma 425-3100

 

 

 


Umsóknarfrestur frá:
02.05.2024
Umsóknarfrestur til:
19.05.2024
Tengiliður:
Bylgja Baldursdóttir

Vilt þú taka þátt í uppbyggingu á ört stækkandi sveitarfélagi á Suðurnesjum?

 

Leitað er að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf starfsmanns grunnskóla með stuðning í  Sandgerðisskóla. Ráðið er í starf frá 1.ágúst 2024

 

Sandgerðisskóli er vel búinn, heildstæður fjölmenningarlegur grunnskóli með um 320 nemendur og við skólann starfar samheldinn hópur metnaðarfullra starfsmanna. Áhersla er lögð á náið samstarf er við Leikskólann Sólborg, félagsmiðstöðina Skýjaborg og Tónlistarskóla Sandgerðis.

 

Gildi skólans eru; vöxtur – virðing – vilji – vinátta.

 

Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnu Uppeldis til ábyrgðar með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans,  www.sandgerdisskoli.is  

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Efla sjálfstæði nemenda í færni, námi og félagslegum aðstæðum
  • Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi
  • Vinna eftir áætlun sem bekkjarkennari hefur útbúið sjálfur eða útbúið í samráði við umsjónarmann skólaþjónustu, sálfræðing eða annan ráðgjafa
  • Aðstoða nemendur að ná settum markmiðum samkvæmt aðalnámskrá og/eða einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara
  • Aðlaga verkefni að getu nemenda undir leiðsögn og samkvæmt leiðbeiningum kennara
  • Aðstoða nemendur við að fylgja settum reglum um hegðun, umgengni og vinnubrögðum
  • Styrkja jákvæða hegðun og framkomu nemenda
  • Fylgjast með og leiðbeina um rétta líkamsbeitingu nemenda, notkun skrif færa og svo framvegis
  • Aðstoða nemendur við að klæðast, matast og við athafnir daglegs lífs ef þörf krefur
  • Styðja og styrkja nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustofu
  • Fylgja einum eða fleiri nemendum á ferðum þeirra um skólann, í frímínútum og vettvangsferðum og aðstoða þá eftir þörfum
  • Sinna öðrum nemendum í bekknum t.d. ef kennarinn er að sinna nemanda með sérþarfir og til þess að draga úr sérstöðu nemenda með sérþarfir

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Stuðningsfulltrúanám eða annað styttra nám á framhaldsskólastigi kostur
  • Reynsla úr sambærilegu starfi
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfshæfileikar
  • Almenn tölvukunnátta

 

Samkvæmt lögum um grunnskóla er skilyrði að umsækjendur hafi hreint sakavottorð.

 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðeigandi stéttarfélag.


Suðurnesjabær er eitt fjögurra sveitarfélaga á Suðurnesjum og eru íbúar rúmlega 4.000 talsins. Suðurnesjabær er heilsueflandi samfélag og samanstendur af íbúakjörnunum Garði og Sandgerði. Sveitarfélagið er ört stækkandi en mikil uppbygging er framundan hjá sveitarfélaginu, fjölgun íbúa og spennandi tækifæri til framtíðar á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sveitarfélagsins.

 

Umsóknarfrestur er til og með 19. maí 2024. Umsókn óskast fyllt út á www.sudurnejsabaer.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar ásamt rökstuðningi fyrir hæfi til að sinna starfinu.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veita Bylgja Baldursdóttir, skólastjóri Sandgerðisskóla, bylgja@sandgerdisskoli.is eða í síma 425-3100

 

 

Gerðaskóli
Starfsheiti
Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur frá:
28.06.2023
Umsóknarfrestur til:
05.05.2024
Tengiliður:
mannaudur@sudurnesjabaer.is

Við hjá Suðurnesjabæ leitum reglulega að starfsfólki í fjölbreytt störf hjá sveitarfélaginu en hér getur þú lagt inn umsókn í tímabundið afleysingastarf innan grunnskóla Suðurnesjabæjar.

 

Hér er einungis um að ræða afleysingastörf sem ekki er ætlað að standa lengur en til 12 mánaða samfellt, s.s. vegna orlofs, veikinda, barnburðarleyfis eða námsleyfis.

 

Vinsamlegast taktu fram ef þú ert að leita að ákveðnu starfshlutfalli eða hvort þú hafir áhuga á  tímavinnu í umsóknarforminu. Tímabundin afleysingastörf eru ekki alltaf auglýst og þá leita stjórnendur eða mannauðsstjóri í umsóknargrunninum vegna afleysingarstarfa. Umsóknir hér eru aðeins skoðaðar í tímabundin afleysingastörf og koma ekki til greina við úrvinnslu á störfum sem eru auglýst sérstaklega. Því hvetjum við þig til að fylgjast vel með öllum auglýstum störfum á vef Suðurnesjabæjar og sækja sérstaklega um ef ákveðið starf vekur áhuga.

 

Umsókn þín um afleysingarstarf er virk í sex mánuði og verður óvirk eftir þann tíma. Hægt er að óska eftir að umsókn verði óvirkjuð innan þess tíma með því að senda póst á mannaudur@sudurnesjabaer.is Umsóknum um tímabundin afleysingastörf er ekki svarað sérstaklega, en farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

 

Í samræmi við lög um þjóðskjalasafn er umsóknum, fylgigögnum með umsóknum eða upplýsingum um umsækjendur í kerfum Suðurnesjabæjar ekki eytt.

 


Umsóknarfrestur frá:
23.04.2024
Umsóknarfrestur til:
07.05.2024
Tengiliður:
Jón Ragnar Ástþórsson

Gerðaskóli auglýsir eftir kennara á unglingastigi í 100% starf fyrir skólaárið 2024-2025

 

Gerðaskóli leitar eftir metnaðarfullum kennurum sem vilja ná góðum árangri í skólastarfi. Ráðið er í laus störf frá 1.ágúst 2024.

Í Gerðaskóla eru um 250 nemendur. Við skólann starfa áhugasamir og metnaðarfullir starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa námsumhverfi þar sem allir eru virkir, öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu.

 

Gildi skólans eru; virðing – ábyrgð -  árangur – ánægja

 

Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnunni Jákvæður agi með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans,  www.gerdaskoli.is

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Leyfisbréf kennara (fylgi með umsókn)
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla kostur
  • Metnaður og einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum á faglegan, fjölbreyttan og skapandi hátt
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi og metnaður fyrir góðum foreldrasamskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Skapandi hugsun og áhugi á að starfa í metnaðarfullu umhverfi.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Gerð er menntunarkrafa um nám í sérkennslufræðum eða öðru sambærilegu fagi sem nýtist  í starfi sérkennara.

Samkvæmt lögum um grunnskóla er skilyrði að umsækjendur hafi hreint sakavottorð.

 

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara

 

Umsóknarfrestur er til og með 7.maí 2024 en ráðið er í stöðuna frá 1.ágúst næstkomandi.

 

Umsókn óskast fyllt út á heimasíðu sveitarfélagsins www.sudurnejsabaer.is og henni skal fylgja starfsferilskrá, afrit af leyfisbréfi til að nota starfsheitið kennari, kynningarbréf ásamt upplýsingum um umsagnaraðila og annað er málið varðar.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ragnar Ástþórsson skólastjóri Gerðaskóla, jonragnar@gerdaskoli.is eða í síma 425-3050

 

 


Umsóknarfrestur frá:
23.04.2024
Umsóknarfrestur til:
07.05.2024
Tengiliður:
Jón Ragnar Ástþórsson

Gerðaskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á miðstigi í 100% starf fyrir skólaárið 2024-2025

 

Gerðaskóli leitar eftir metnaðarfullum kennurum sem vilja ná góðum árangri í skólastarfi. Ráðið er í laus störf frá 1.ágúst 2024.

Í Gerðaskóla eru um 250 nemendur. Við skólann starfa áhugasamir og metnaðarfullir starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa námsumhverfi þar sem allir eru virkir, öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu.

 

Gildi skólans eru; virðing – ábyrgð -  árangur – ánægja

 

Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnunni Jákvæður agi með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans,  www.gerdaskoli.is

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Leyfisbréf kennara (fylgi með umsókn)
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla kostur
  • Metnaður og einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum á faglegan, fjölbreyttan og skapandi hátt
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi og metnaður fyrir góðum foreldrasamskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Skapandi hugsun og áhugi á að starfa í metnaðarfullu umhverfi.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Samkvæmt lögum um grunnskóla er skilyrði að umsækjendur hafi hreint sakavottorð.

 

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara

 

Umsóknarfrestur er til og með 7.maí 2024 en ráðið er í stöðuna frá 1.ágúst næstkomandi.

 

Umsókn óskast fyllt út á heimasíðu sveitarfélagsins www.sudurnejsabaer.is og henni skal fylgja starfsferilskrá, afrit af leyfisbréfi til að nota starfsheitið kennari, kynningarbréf ásamt upplýsingum um umsagnaraðila og annað er málið varðar.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ragnar Ástþórsson skólastjóri Gerðaskóla, jonragnar@gerdaskoli.is eða í síma 425-3050

 

 


Umsóknarfrestur frá:
23.04.2024
Umsóknarfrestur til:
07.05.2024
Tengiliður:
Jón Ragnar Ástþórsson

Gerðaskóli auglýsir eftir heimilsfræðikennara í 100% starf fyrir skólaárið 2024-2025

 

Gerðaskóli leitar eftir metnaðarfullum kennurum sem vilja ná góðum árangri í skólastarfi. Ráðið er í laus störf frá 1.ágúst 2024.

Í Gerðaskóla eru um 250 nemendur. Við skólann starfa áhugasamir og metnaðarfullir starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa námsumhverfi þar sem allir eru virkir, öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu.

 

Gildi skólans eru; virðing – ábyrgð -  árangur – ánægja

 

Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnunni Jákvæður agi með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans,  www.gerdaskoli.is

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Leyfisbréf kennara (fylgi með umsókn)
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla kostur
  • Metnaður og einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum á faglegan, fjölbreyttan og skapandi hátt
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi og metnaður fyrir góðum foreldrasamskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Skapandi hugsun og áhugi á að starfa í metnaðarfullu umhverfi.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Samkvæmt lögum um grunnskóla er skilyrði að umsækjendur hafi hreint sakavottorð.

 

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara

 

Umsóknarfrestur er til og með 7.maí 2024 en ráðið er í stöðuna frá 1.ágúst næstkomandi.

 

Umsókn óskast fyllt út á heimasíðu sveitarfélagsins www.sudurnejsabaer.is og henni skal fylgja starfsferilskrá, afrit af leyfisbréfi til að nota starfsheitið kennari, kynningarbréf ásamt upplýsingum um umsagnaraðila og annað er málið varðar.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ragnar Ástþórsson skólastjóri Gerðaskóla, jonragnar@gerdaskoli.is eða í síma 425-3050

 

 


Umsóknarfrestur frá:
23.04.2024
Umsóknarfrestur til:
07.05.2024
Tengiliður:
Jón Ragnar Ástþórsson

Gerðaskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngsta stigi í 100% starf fyrir skólaárið 2024-2025

 

Gerðaskóli leitar eftir metnaðarfullum kennurum sem vilja ná góðum árangri í skólastarfi. Ráðið er í laus störf frá 1.ágúst 2024.

Í Gerðaskóla eru um 250 nemendur. Við skólann starfa áhugasamir og metnaðarfullir starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa námsumhverfi þar sem allir eru virkir, öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu.

 

Gildi skólans eru; virðing – ábyrgð -  árangur – ánægja

 

Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnunni Jákvæður agi með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans,  www.gerdaskoli.is

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Leyfisbréf kennara (fylgi með umsókn)
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla kostur
  • Metnaður og einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum á faglegan, fjölbreyttan og skapandi hátt
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi og metnaður fyrir góðum foreldrasamskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Skapandi hugsun og áhugi á að starfa í metnaðarfullu umhverfi.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Samkvæmt lögum um grunnskóla er skilyrði að umsækjendur hafi hreint sakavottorð.

 

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara

 

Umsóknarfrestur er til og með 7.maí 2024 en ráðið er í stöðuna frá 1.ágúst næstkomandi.

 

Umsókn óskast fyllt út á heimasíðu sveitarfélagsins www.sudurnejsabaer.is og henni skal fylgja starfsferilskrá, afrit af leyfisbréfi til að nota starfsheitið kennari, kynningarbréf ásamt upplýsingum um umsagnaraðila og annað er málið varðar.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ragnar Ástþórsson skólastjóri Gerðaskóla, jonragnar@gerdaskoli.is eða í síma 425-3050

 

 


Umsóknarfrestur frá:
23.04.2024
Umsóknarfrestur til:
07.05.2024
Tengiliður:
Jón Ragnar Ástþórsson

Gerðaskóli auglýsir eftir sérkennara í námsver skólans í 100% starf fyrir skólaárið 2024-2025

 

Gerðaskóli leitar eftir metnaðarfullum kennurum sem vilja ná góðum árangri í skólastarfi. Ráðið er í laus störf frá 1.ágúst 2024.

Í Gerðaskóla eru um 250 nemendur. Við skólann starfa áhugasamir og metnaðarfullir starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa námsumhverfi þar sem allir eru virkir, öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu.

 

Gildi skólans eru; virðing – ábyrgð -  árangur – ánægja

 

Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnunni Jákvæður agi með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans,  www.gerdaskoli.is

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Leyfisbréf kennara (fylgi með umsókn)
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla kostur
  • Metnaður og einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum á faglegan, fjölbreyttan og skapandi hátt
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi og metnaður fyrir góðum foreldrasamskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Skapandi hugsun og áhugi á að starfa í metnaðarfullu umhverfi.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Gerð er menntunarkrafa um nám í sérkennslufræðum eða öðru sambærilegu fagi sem nýtist  í starfi sérkennara.

Samkvæmt lögum um grunnskóla er skilyrði að umsækjendur hafi hreint sakavottorð.

 

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara

 

Umsóknarfrestur er til og með 7.maí 2024 en ráðið er í stöðuna frá 1.ágúst næstkomandi.

 

Umsókn óskast fyllt út á heimasíðu sveitarfélagsins www.sudurnejsabaer.is og henni skal fylgja starfsferilskrá, afrit af leyfisbréfi til að nota starfsheitið kennari, kynningarbréf ásamt upplýsingum um umsagnaraðila og annað er málið varðar.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ragnar Ástþórsson skólastjóri Gerðaskóla, jonragnar@gerdaskoli.is eða í síma 425-3050

 

 


Umsóknarfrestur frá:
02.05.2024
Umsóknarfrestur til:
19.05.2024
Tengiliður:
Jón Ragnar Ástþórsson

Vilt þú taka þátt í uppbyggingu á ört stækkandi sveitarfélagi á Suðurnesjum?

 

Leitað er að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf starfsmanns grunnskóla með stuðning í  Gerðaskóla. Ráðið er í starf frá 1.ágúst 2024

 

Gerðaskóli er 250 nemenda heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnunni Jákvæður agi með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Í skólanum starfa áhugasamir og metnaðarfullir starfsmenn sem leggja áherslu á að skapa námsumhverfi þar sem allir eru virkir, öllum líði vel og allir læra að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu.

 

Húsnæði skólans er rúmgott og skólalóðin stór og skemmtileg til útivistar. Tónlistarskólinn er með aðstöðu í tónmenntastofu í skólanum og er frístundaskólinn einnig starfræktur innan veggja hans.

 

Gildi Gerðaskóla er virðing, ábyrgð, árangur og ánægja

 

Nánari upplýsingar um skólann má einnig finna á heimasíðunni www.gerdaskoli.is

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Efla sjálfstæði nemenda í færni, námi og félagslegum aðstæðum
  • Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi
  • Vinna eftir áætlun sem bekkjarkennari hefur útbúið sjálfur eða útbúið í samráði við umsjónarmann skólaþjónustu, sálfræðing eða annan ráðgjafa
  • Aðstoða nemendur að ná settum markmiðum samkvæmt aðalnámskrá og/eða einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara
  • Aðlaga verkefni að getu nemenda undir leiðsögn og samkvæmt leiðbeiningum kennara
  • Aðstoða nemendur við að fylgja settum reglum um hegðun, umgengni og vinnubrögðum
  • Styrkja jákvæða hegðun og framkomu nemenda
  • Fylgjast með og leiðbeina um rétta líkamsbeitingu nemenda, notkun skrif færa og svo framvegis
  • Aðstoða nemendur við að klæðast, matast og við athafnir daglegs lífs ef þörf krefur
  • Styðja og styrkja nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustofu
  • Fylgja einum eða fleiri nemendum á ferðum þeirra um skólann, í frímínútum og vettvangsferðum og aðstoða þá eftir þörfum
  • Sinna öðrum nemendum í bekknum t.d. ef kennarinn er að sinna nemanda með sérþarfir og til þess að draga úr sérstöðu nemenda með sérþarfir

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Stuðningsfulltrúanám eða annað styttra nám á framhaldsskólastigi kostur
  • Reynsla úr sambærilegu starfi
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfshæfileikar
  • Almenn tölvukunnátta

 

Samkvæmt lögum um grunnskóla er skilyrði að umsækjendur hafi hreint sakavottorð.

 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðeigandi stéttarfélag.


Suðurnesjabær er eitt fjögurra sveitarfélaga á Suðurnesjum og eru íbúar rúmlega 4.000 talsins. Suðurnesjabær er heilsueflandi samfélag og samanstendur af íbúakjörnunum Garði og Sandgerði. Sveitarfélagið er ört stækkandi en mikil uppbygging er framundan hjá sveitarfélaginu, fjölgun íbúa og spennandi tækifæri til framtíðar á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sveitarfélagsins.

 

Umsóknarfrestur er til og með 19. maí 2024. Umsókn óskast fyllt út á www.sudurnejsabaer.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar ásamt rökstuðningi fyrir hæfi til að sinna starfinu.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ragnar Ástþórsson, skólastjóri Gerðaskóla, jonragnar@gerdaskoli.is eða í síma 425-3000.

 

 

Velferðarsvið
Starfsheiti
Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur frá:
01.08.2023
Umsóknarfrestur til:
31.05.2024
Tengiliður:
mannaudur@sudurnesjabaer.is

Við hjá Suðurnesjabæ leitum reglulega að starfsfólki í fjölbreytt störf hjá sveitarfélaginu en hér getur þú lagt inn umsókn í tímabundið afleysingastarf sem tengist málefnum fatlaðra.

 

Hér er einungis um að ræða afleysingastörf sem ekki er ætlað að standa lengur en til 12 mánaða samfellt, s.s. vegna orlofs, veikinda, barnburðarleyfis eða námsleyfis.

 

Vinsamlegast taktu fram ef þú ert að leita að ákveðnu starfshlutfalli eða hvort þú hafir áhuga á  tímavinnu í umsóknarforminu. Tímabundin afleysingastörf eru ekki alltaf auglýst og þá leita stjórnendur eða mannauðsstjóri í umsóknargrunninum vegna afleysingarstarfa. Umsóknir hér eru aðeins skoðaðar í tímabundin afleysingastörf og koma ekki til greina við úrvinnslu á störfum sem eru auglýst sérstaklega. Því hvetjum við þig til að fylgjast vel með öllum auglýstum störfum á vef Suðurnesjabæjar og sækja sérstaklega um ef ákveðið starf vekur áhuga.

 

Umsókn þín um afleysingarstarf er virk í sex mánuði og verður óvirk eftir þann tíma. Hægt er að óska eftir að umsókn verði óvirkjuð innan þess tíma með því að senda póst á mannaudur@sudurnesjabaer.is Umsóknum um tímabundin afleysingastörf er ekki svarað sérstaklega, en farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

 

Í samræmi við lög um þjóðskjalasafn er umsóknum, fylgigögnum með umsóknum eða upplýsingum um umsækjendur í kerfum Suðurnesjabæjar ekki eytt.

 


Umsóknarfrestur frá:
13.10.2023
Umsóknarfrestur til:
31.05.2024
Tengiliður:
soley@sudurnesjabaer.is

Við hjá Suðurnesjabæ leitum reglulega að starfsfólki í fjölbreytt störf hjá sveitarfélaginu en hér getur þú lagt inn umsókn um starf í félagslegum stuðningi við börn og fullorðna en um er að ræða starf í tímavinnu. Um er að ræða sveigjanlegan vinnutíma eftir að hefðbundnum vinnutíma lýkur.

 

Starfið byggir á gagnkvæmu trausti og vinsemd.

 

Helstu verkefni

 

  • Stuðningur, ráðgjöf og leiðbeiningar við einstaklinga.
  • Félagsleg og tilfinningaleg styrking í tengslum við tómstundir, félagslíf, menntun og vinnu.

 

Hæfniskröfur

 

  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Áhugi á að vinna með börnum og fjölskyldum
  • Hreint sakavottorð

 

Nánari upplýsingar um starfið veita Sóley Gunnarsdóttir þroskaþjálfi í tölvupósti á netfangið soley@sudurnesjabaer.is og Sara Dögg Eiríksdóttir félagsráðgjafi í tölvupósti á netfangið sara@sudurnesjabaer.is

 

 Umsókn þín er virk í sex mánuði og verður óvirk eftir þann tíma. Hægt er að óska eftir að umsókn verði óvirkjuð innan þess tíma með því að senda póst á mannaudur@sudurnesjabaer.is Umsóknum um störf í tímavinnu er ekki svarað sérstaklega, en farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum þig til að fylgjast vel með öllum auglýstum störfum á vef Suðurnesjabæjar og sækja sérstaklega um ef að ákveðið starf vekur áhuga.

 

Í samræmi við lög um þjóðskjalasafn er umsóknum, fylgigögnum með umsóknum eða upplýsingum um umsækjendur í kerfum Suðurnesjabæjar ekki eytt.

 

Sumarstörf
Starfsheiti
Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur frá:
16.04.2024
Umsóknarfrestur til:
05.05.2024
Tengiliður:
Eyjólfur Þór Magnússon

Suðurnesjabær auglýsir eftir öflugum einstaklingum til að sinna grasslætti og öðrum verkefnum í sumarvinnu 17 ára og eldri.

 

Helstu verkefni

  • Grassláttur á opnum svæðum, skóla- og leikskólalóðum og öðrum svæðum sem sveitarfélagið sinnir.
  • Viðhald opinna svæða.
  • Ýmis verkefni tengd umhirðu og fegrun bæjarins.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Umsækjendur þurfa að vera fæddir árið 2007 eða fyrr.
  • Reynsla af orfa- og vélaslætti er kostur.
  • Áhugi á að halda sveitarfélaginu snyrtilegu.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, sjálfstæði í vinnubrögðum og stundvísi.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Suðurnesjabær er eitt fjögurra sveitarfélaga á Suðurnesjum og eru íbúar rúmlega 4.000 talsins. Suðurnesjabær er heilsueflandi samfélag og samanstendur af íbúakjörnunum Garði og Sandgerði. Sveitarfélagið er ört stækkandi en mikil uppbygging er framundan hjá sveitarfélaginu, fjölgun íbúa og spennandi tækifæri til framtíðar á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sveitarfélagsins.

 

Umsóknarfrestur er til og með 5.maí 2024. Umsókn óskast fyllt út á www.sudurnejsabaer.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar ásamt rökstuðningi fyrir hæfi til að sinna starfinu.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyjólfur Þór Magnússon forstöðumaður umhverfismiðstöðvar  í tölvupósti á eyjolfur@sudurnesjabaer.is.

 

Mennta- og tómstundasvið
Starfsheiti
Umsóknarfrestur
19.05.2024

Umsóknarfrestur frá:
02.05.2024
Umsóknarfrestur til:
19.05.2024
Tengiliður:
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir

Vilt þú taka þátt í uppbyggingu á ört stækkandi sveitarfélagi á Suðurnesjum?

 

Leitað er að jákvæðum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í starf talmeinafræðings hjá sveitarfélaginu. Mikilvægt er að viðkomandi hafi ríkan vilja til að ná árangri og hafi brennandi áhuga á velferð barna.

 

Talmeinafræðingur greinir tal- og málmein hjá börnum á leik- og grunnskólaaldri. Veitir kennurum og foreldrum upplýsingar um frávik barna og ráðgjöf.

Talmeinafræðingur heyrir beint undir sviðsstjóra mennta- og tómstundasviðs sveitarfélagsins. Um 80-100% starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafi störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Greining og ráðgjöf vegna tal- og málmeina í leik- og grunnskólum
  • Aðstoðar við greiningu námsþarfa einstakra nemenda og mat á mögulegum úrræðum innan skóla sem utan
  • Snemmtæk íhlutun þar  sem börn með málþroska- og framburðarvanda fá viðeigandi þjónustu
  • Skima fyrir málþroska- og framburðarfrávikum í leik- og grunnskólum
  • Annast talþjálfun þeirra nemenda sem eru á ábyrgð sveitarfélagsins varðandi talmeinaþjónustu
  • Talþjálfun fyrir börn sem ekki eiga rétt á þjálfun á vegum Sjúkratrygginga Íslands
  • Ráðgjöf vegna innleiðingar farsældarlaga í leik- og grunnskólum ásamt ýmsum þróunarverkefnum í leik- og grunnskólum
  • Veitir foreldrum og starfsfólki leik- og grunnskóla fræðslu, stuðning og ráðgjöf
  • Annast eftirfylgd og mat á árangri í samstarfi við starfsfólk skóla og/eða fræðsluþjónustu
  • Heldur utan um skráningar er varðar þjónustuna sem sveitarfélagið veitir

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Framhaldsmenntun á háskólastigi í talmeinafræði og réttindi til að starfa sem talmeinafræðingur á Íslandi
  • Sex mánaða verkleg þjálfun undir leiðsögn talmeinafræðings
  • Reynsla af greiningum og ráðgjöf vegna barna er æskileg
  • Frumkvæði og sjálfstæð
  • Almenn tölvukunnátta
  • Góð þekking og færni í íslensku tal- og ritmáli
  • Samskiptahæfileikar og lausnamiðuð hugsun

 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðeigandi stéttarfélag.


Suðurnesjabær er eitt fjögurra sveitarfélaga á Suðurnesjum og eru íbúar rúmlega 4.000 talsins. Suðurnesjabær er heilsueflandi samfélag og samanstendur af íbúakjörnunum Garði og Sandgerði. Sveitarfélagið er ört stækkandi en mikil uppbygging er framundan hjá sveitarfélaginu, fjölgun íbúa og spennandi tækifæri til framtíðar á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sveitarfélagsins.

 

Umsóknarfrestur er til og með 19. maí 2024. Umsókn óskast fyllt út á www.sudurnejsabaer.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar ásamt rökstuðningi fyrir hæfi til að sinna starfinu.

 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Nánari upplýsingar um starfið veita Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir sviðsstjóri Mennta- og tómstundasviðs(hafdis@sudurnesjabaer.is)

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?