Fara í efni

Vitahlaupið 2024

Vitahlaupið 2024

Vitahlaupið verður haldið þriðjudaginn 27.ágúst í Suðurnesjabæ í tengslum við bæjarhátíðina „Vitadagar-hátíð milli vita“.

Í Suðurnesjabæ eru fimm vitar og verður hægt að hlaupa á milli þriggja þeirra.

Það verða tvær hlaupaleiðir í boði. Annarsvegar frá Sandgerðisvita að Garðskagavita: 6,7km sem hefst kl.18:30 og hinsvegar frá Stafnesvita að Garðskagavita: 15,4km sem hefst kl.18:00.

Nánari upplýsingar og skráning á Vitahlaupið 2024