Fara í efni

Strætó

Leið 89 gengur til og frá Suðurnesjabæ í gegnum báða íbúðakjarna, Garð og Sandgerði með tengingu við m.a. leiðir 55 og 88.

Upplýsingar um almenningssamgöngur til og frá Suðurnesjabæ má sjá á heimasíðu Strætó.

 

Getum við bætt efni síðunnar?