Fara í efni

Hunda- og kattahald

Á Suðurnesjum eru í gildi sérstakar samþykktir um hunda- og kattahald. Eigendur hunda og katta skulu afla sér leyfis hjá embættinu fyrir hvert dýr í þeirra umsjá. Eigendum dýranna ber að hlýta þeim samþykktum sem í gildi eru.

Hundaeigendum er sérstaklega bent á að lausaganga hunda er bönnuð.

Hér að neðan má sjá reglugerðir og fleiri upplýsingar um hunda og kattahald.

Getum við bætt efni síðunnar?