Fara í efni

Íþrótta- og tómstundaráð

23. fundur 18. september 2024 kl. 16:30 - 19:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Svavar Grétarsson formaður
  • Marinó Oddur Bjarnason aðalmaður
  • Eva Rut Vilhjálmsdóttir aðalmaður
  • Hulda Ósk Jónsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Svavar Grétarsson formaður
Dagskrá

1.Samstarfssamningar félagasamtök

1901039

Fulltrúar Reynis, Víðis og GSG mættu og fóru yfir starfsemi og sýn til framtíðar. Ráðið þakkar fulltrúum fyrir þeirra vinnu í þágu íþróttahreyfingarinnar í Suðurnesjabæ.

2.Heilsuvika

2307034

Ráðið hvetur íbúa sveitafélagsins til að taka virkan þátt í heilsuviku Suðurnesjabæjar 30sept-4okt nk.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?