Íþrótta- og tómstundaráð
Dagskrá
1.Félagsstarf aldraðra 2024
2402091
Vilma Úlfarsdóttir forstöðukona kom á fundinn til okkar og kynnti fyrir okkur starfsemi félagstarfs aldraðra í Suðurnesjabæ. Við þökkum henni fyrir greinagóða samantekt.
2.Samstarfssamningar félagasamtök
1901039
Íþrótta- og tómstundaráð tekur vel í erindið og vísar því til forstöðumanns íþróttamannvirkja.
3.Íþrótta- og afrekssjóður Suðunesjabæjar
1907069
Íþrótta- og tómstundaráð leggur til að reglur um íþrótta- og afreksjóð verða endurskoðaðar. Íþrótta- og tómstundafulltrúa falið að vinna verkefnið og kynna fyrir ráðinu í september.
4.Félagsmiðstöðvar Suðurnesjabær
2404148
Íþrótta- og tómstundaráð óskar Guðjóni Þorgils innilega til hamingju með frábæran árangur í söngkeppni Samfés.
Fundi slitið - kl. 18:00.