Fara í efni

Hafnarráð

17. fundur 20. október 2022 kl. 16:00 - 17:15 í Hafnarhúsi
Nefndarmenn
  • Gísli R. Heiðarsson formaður
  • Jón Heiðar Hjartarson aðalmaður
  • Óskar Helgason varamaður
  • Haraldur Helgason aðalmaður
  • Önundur Björnsson aðalmaður
  • Grétar Sigurbjörnsson
  • Magnús Stefánsson hafnarstjóri
Fundargerð ritaði: Magnús Stefánsson hafnarstjóri
Dagskrá

1.Siðareglur kjörinna fulltrúa í Suðurnesjabæ

2205093

Siðareglur kjörinna fulltrúa í Suðurnesjabæ lagðar fram.
Siðareglur lagðar fram og undirritaðar af fulltrúum í hafnarráði.

2.Fjárhagsáætlun 2023-2026

2206013

Starfsáætlun Sandgerðishafnar 2023, viðhaldsáætlun og drög að gjaldskrá 2023.
Lagt fram, gjaldskrá í vinnslu.

3.Sandgerðishöfn - rekstur og starfsemi

2206131

Umræða og yfirferð um rekstur og starfsemi Sandgerðishafnar. Formaður og hafnarstjóri skýrðu frá fundi með framkvæmdastjóra Fiskmarkaðar Suðurnesja.
Lagt fram.

4.Hafnasamband Íslands fundargerðir

2009047

445. fundur stjórnar dags. 16.09.2022.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:15.

Getum við bætt efni síðunnar?