Fara í efni

Framkvæmda- og skipulagsráð

54. fundur 28. maí 2024 kl. 16:00 - 18:00 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson formaður
  • Guðlaug Helga Sigurðardóttir aðalmaður
  • Gísli Jónatan Pálsson aðalmaður
  • Jón Ragnar Ástþórsson aðalmaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
Bergný Jóna Sævarsdóttir og Elín Guðnadóttir hjá Kadeco voru gestir fundarins og kynntu þróunarverkefnið HB64 undir máli 1.
Svanur Mikaelsson óskaði eftir að sitja fundinn undir máli 2 vegna úthlutunar lóða við Háteig f.h. Lúðvíks fasteignafélags ehf.

1.HB64 - Grænn vistiðngarður

2402073

Bergný Jóna Sævarsdóttir og Elín Guðnadóttir hjá Kadeco kynna þróunarverkefnið HB64.
Lagt farm til kynningar.

2.Teiga- og Klapparhverfi - Úthlutun lóða við Háteig

2405075

Úthlutun lóða við Háteig
Dregið var á milli umsækjenda um lóðir við Háteig í Teiga- og Klapparhverfi skv. eftirfarandi:

1. Háteigur 58, fjölbýlishúsalóð. 33 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Grindarinnar ehf. dregin út
2. Háteigur 1-7, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 40 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Vogarastar ehf. dregin út
3. Háteigur 9-15, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 38 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Dalsbygg ehf. dregin út.
4. Háteigur 17-23, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 38 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Emblu Baron ehf. dregin út.
5. Háteigur 26-32, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 47 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn dregin Rætur fasteignir ehf. dregin út.
6. Háteigur 34-40, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 47 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Mótasmíði ehf. dregin út.
7. Háteigur 42-48, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 40 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Þórukots ehf. dregin út.
8. Háteigur 50-56, fjögurra íbúða raðhúsahúsalóð. 41 umsókn barst um lóðina og var umsókn Mótasmíði ehf. dregin út.
9. Háteigur 2-6, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 35 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Embla Baron ehf. dregin út.
10. Háteigur 8-12, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 34 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Völundarhúss ehf. dregin út.
11. Háteigur 14-18, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 35 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Seingrímsen járnsmiðja ehf. dregin út.
12. Háteigur 20-24, þriggja íbúða raðhúsahúsalóð. 33 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn PH smíði ehf. dregin út.
13. Háteigur 25-27, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 40 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn URL 20 ehf. dregin út.
13. Háteigur 29-31, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 36 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Brekadals ehf. dregin út.
14. Háteigur 33-35, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 37 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Nase ehf. dregin út.
15. Háteigur 37-39, tveggja íbúða parhúsahúsalóð. 34 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn Trönudals ehf dregin út.


3.Eyjaholt 15 - fyrirspurn um breytingu bílskúrs í íbúð

2405026

Umsækjandi leggur fram fyrirspurn um hvort heimilað yrði að breyta bílgeymslu í íbúð skv. meðfylgjandi gögnum.
Ráðið tekur jákvætt í erindið og skipulagsfulltrúa falið að grendarkynna breytta notkun húsnæðis.

4.Hlíðargata 38 - Umsókn um byggingarheimild fyrir bílgeymslu

2404179

Umsækjandi sækir um byggingarheimild vegna byggingu bílgeymslu að Hlíðargötu 38 skv. meðfylgjandi gögnum.
Ráðið tekur jákvætt í erindið og skipulagsfulltrúa falið að grendarkynna erindið.

5.Vestursvæði Keflavíkurflugvelli - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

2405076

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lögð fram til umsagnar.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við deiliskipulagstillöguna.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?