Fara í efni

Fræðsluráð

48. fundur 13. september 2024 kl. 08:15 - 09:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Jónína Magnúsdóttir formaður
  • Elín Björg Gissurardóttir varaformaður
  • Sigurbjörg Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Ósk Matthildur Arnarsdóttir aðalmaður
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Heiða Ingólfsdóttir Verkefnastjóri á mennta- og tómstundasviði
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2024-2027

2303087

Gjaldskrárbreyting kynnt.
Gjaldskrárbreytingar kynntar fyrir ráðinu.

2.Mennta- og frístundastefna Suðurnesjabæjar

2104028

Áætlun um innleiðingu á Mennta- og tómstundastefnu sveitarfélagsins.
Innleiðingahópur kynntur fyrir fræðsluráði. Hann hefur hafið störf og munum við fá frekari upplýsingar síðar í haust.

3.Farsældar- og skólaforðunarteymi

2201054

Nýtt verklag um skólasókn grunnskólanemenda til kynningar.
Fræðsluráð lýsir ánægju sinni með nýtt verklag varðandi skólasókn nemenda þar sem áhersla er lögð á að mæting er mikilvæg.

4.Leikskólinn Grænaborg

2406038

Rekstur leikskólans Grænuborgar: Starfsemi, húsnæði, framkvæmdir.
Fræðsluráð lýsir ánægju sinni með nýjan skóla og óskar þeim hamingju og velfarnaðar.

5.Heilsuvika

2307034

Kynning á heilsuviku í Suðurnesjabæ.
Heilsuvikan kynnt og ráðið hvatt til að koma hugmyndum til verkefnastjóra íþrótta- og tómstundastarfs.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Getum við bætt efni síðunnar?