Fræðsluráð
Dagskrá
1.Fræðsluráð erindisbréf
1911088
Erindisbréf lagt fram.
2.Siðareglur kjörinna fulltrúa í Suðurnesjabæ
2205093
Siðarreglur lagðar fram og undirritaðar af nefndarmönnum.
Kjörnin fulltrúar rituðu undir skjal um siðareglur.
3.Fræðsluráð, ábyrgð og skyldur
1908043
Formaður fór yfir hlutverk fræðsluráðs, skyldur og ábyrgð.
4.Velferðarkennsla í Gerðaskóla
2208044
Lokaskýrsla til Sprotasjóðs vegna velferðarkennslu í Gerðaskóla lögð fram.
5.Landshlutateymi í málefnum fatlaðra barna á Suðurnesjum
2009114
Skýrsla Ráðgjafar- og greingarstöðvar lögð fram.
6.Skólamatur samningur um skólamötuneyti
1808005
Guðrún Björg Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti nýjan samning við Skólamat.
7.Leikskóli við Byggðaveg-Framkvæmdir
2109077
Guðrún Björg Sigurðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs upplýsti fundarmenn um stöðu mála varðandi byggingu nýs leikskóla.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Hanna Þórsteinsdóttir leikskólastjór frá Sólborg
Hafrún Ægisdóttir leikskólakennari frá Gefnarborg
Eva Sveinsdóttir grunnskólastjóri Gerðaskóla
Kolbrún Ósk Ásgeirsdóttir kennari í Sandgerðisskóla
Jóhanna Pálsdóttir fulltrúi foreldra