Fara í efni

Fræðsluráð

29. fundur 19. nóvember 2021 kl. 08:15 - 10:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Jónína Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jónína Holm áheyrnarfulltrúi
  • Ingibjörg Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bylgja Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Eydís Ösp Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Agnes Valgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Elín Björg Gissurardóttir formaður
Dagskrá

1.Fræðsluþjónusta

1911069

Sara Dögg Eiríksdóttir kynnti ný lög um velferð barna. Lögin taka gildi 1.janúar 2022 og vinna er hafin við innleiðingu. Fræðsluráð þakka Söru Dögg fyrir greinagóða kynningu.

2.Tónlistarskólinn í Garði

1810089

Eyþór Kolbeins skólastjóri Tónlistarskólans í Garði kynnti starf skólans. Fræðsluráð þakkar góða kynningu á metnaðarfullu starfi skólans.

3.Tónlistarskóli Sandgerðis

1904005

Halldór Lárusson skólastjóri Tónlistarskólans í Sandgerði sagði frá starfi skólans. Fræðsluráð þakkar góða kynningu á metnaðarfullu starfi skólans.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Getum við bætt efni síðunnar?