Fara í efni

Fræðsluráð

26. fundur 20. ágúst 2021 kl. 08:15 - 10:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Jónína Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Kristín Helgadóttir deildarstjóri fræðsluþjónustu
Dagskrá
Áheyrnarfullltrúar sem sátu fundinn: Jónína Holm, Eydís Ösp Haraldsdóttir, Agnes Valgeirsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og Bylgja Baldursdóttir.

Eva Björk Sveinsdóttir sat fundinn undir þriðja lið "Innra mat í Gerðaskóla".

1.Skóladagatal Sólborgar 2021-2022

2103036

Skóladagatal Sólborgar fyrir árið 2021-2022 er samþykkt. Fræðsluráð leggur til að bæjarráð endurskoði ákvörðun sína um opnun milli jóla og nýárs í því skyni að samræma starfsaðstæður leik- og grunnskóla.

2.Skóladagatal Gefnarborgar 2021-2022

2103036

Skóladagatal Gefnarborgar fyrir árið 2021-2022 er samþykkt. Fræðsluráð leggur til að bæjarráð endurskoði ákvörðun sína um opnun milli jóla og nýárs í því skyni að samræma starfsaðstæður leik- og grunnskóla.

3.Gerðaskóli - Innra mat

2108006

Fræðsluráð þakkar góða kynningu, ánægjulegt að sjá jákvæða fylgni milli vellíðunar og árangurs.

4.Sandgerðisskóli - Innra mat

2108006

Fræðsluráð þakkar góða kynningu.

5.Sandgerðisskóli - ytra mat

1911049

Fræðsluráð þakkar góða kynningu. Ánægjulegt að sjá góðar niðurstöður ytra matsins.

6.Gerðaskóli - ytra mat

2106069

Ytra mat á Gerðaskóla verður framkvæmt í lok árs 2021.

7.Menntamálastofnun - umsókn um ytra mat á leikskólum

2010091

Ytra mat í Gefnarborg verður framkvæmt í október 2021.

8.Fræðslu og frístundastefna

2001051

Fræðslu- og frístundastefna kynnt. Fræðsluráð óskar eftir að aðgerðaráætlun verði lögð fram til kynningar í fræðsluráði.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Getum við bætt efni síðunnar?