Fara í efni

Fræðsluráð

15. fundur 11. febrúar 2020 kl. 16:15 - 17:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Kristín Helgadóttir deildarstjóri fræðsludeildar
Dagskrá
Jónína Magnúsdóttir boðaði forföll og ekki náðist í varamann í hennar stað. Sigrún Halldórsdóttir mætti ekki. Hólmfríður Árnadóttir boðaði forföll, Eva Sveinsdóttir sat í hennr stað.

1.Dagur leikskólans

2001100

Dagur leikskólans kynntur

2.Leikskólinn Sólborg - kynning á Hjallastefnu og viðhorfskönnun

1901046

Fræðsluráð þakkar góða kynningu og lýsir yfir ánægju með niðurstöður kannana sem gerðar voru í desember 2019 og gefa vísbendingar um jákvæðar breytingar.

3.Leikskólans Gefnarborg - kynning á skynörvun

1810046

Hvernig hugmyndin um að efla skynörvun hjá börnunum í leikskólanum kveiknaði
Afhverju þarf að efla skynörvun hjá börnum
Námsferð nokkurra kennara til Póllands þar sem þeir sóttu námskeið um hvernig efla megi skynreiðu (sensory integration) í námi og þroska barna
Hvað við erum búin að gera í Gefnarborg til að efla skynörvun hjá börnunum
Fræðsluráð þakkar góða kynningu og hvetur kennara áfram til góðra verka. Það verður gaman að fylgjast áfram með. Málþroski er afar mikilvægur þáttur í leikskólastarfinu og verkefnið hvetur til vinnu með hann.

4.Menntastefna- fulltrúi í starfshóp

2001051

Málið fer fyrir bæjarráð á morgun.

5.Dagforeldrar, umsókn um leyfi

1811052

Fræðsluráð samþykkir áframhaldandi leyfi fyrir Söndru Sif til næstu fjögra ára.
Gestir fundarins voru Hanna Þórsteinsdóttir leikskólastjóri Sólborg, Þuríður Þormar aðstoðarleikskólastjóri Sólborg, Ingibjörg Jónsdóttir leikskólastjóri Gefnarborg, fulltrúi leikskóalstjóra, Heiða Rafnsdóttir fulltrúi foreldra, Jónína Hólm fulltrúi kennara, Eva Sveinsdóttir fulltrúi skólastjóra

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?