Fara í efni

Fræðsluráð

13. fundur 17. desember 2019 kl. 16:15 - 18:15 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Elín Björg Gissurardóttir formaður
  • Sverrir Rúts Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sóley Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóna María Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hólmfríður Árnadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jónína Holm áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Rafnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Kristín Helgadóttir deildarstjóri fræðsluþjónustu
Dagskrá
Jónína Magnúsdóttir boðaði forföll og ekki náðist í varamann í hennar stað. Sigrún Halldórsdóttir mætti ekki.

1.Fræðsluráð erindisbréf

1911088

Fræðsluráð fór yfir tillögu að nýju erindisbréfi.
Afgreiðsla: Fræðsluráð samþykkir drög að erindisbréfi.
Málinu vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

2.Samskipti skóla og trúfélaga

1911073

Fræðsluráð samþykkir drög að reglum um samskipti skóla og trúfélaga.
Máli vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

3.Erindi frá Útskálasókn - kirkjuheimsóknir nemenda

1911087

Erindið móttekið. Skólastjórar upplýstir um erindið.
Vísað í reglur samþykktar á 13.fundi fræðsluráðs.

4.Samstarf leik- og grunnskóla 2019-2020

1910050

Fræðsluráð þakkar góðar kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Getum við bætt efni síðunnar?