Fara í efni

Bæjarráð

107. fundur 02. nóvember 2022 kl. 16:00 - 16:40 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Anton Kristinn Guðmundsson formaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Sigursveinn Bjarni Jónsson aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2023-2026

2206013

Drög að fjárhagsáætlun.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að vísa drögum að fjárhagsáætlun til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 16:40.

Getum við bætt efni síðunnar?