Fara í efni

Bæjarráð

104. fundur 27. september 2022 kl. 14:30 - 15:10 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Anton Kristinn Guðmundsson formaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Sigursveinn Bjarni Jónsson aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2023-2026

2206013

Verk- og tímaáætlun vegna fjárhagsáætlunar.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

2.Verkefni á fjölskyldusviði

2109013

Minnisblað frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að veita heimild til að ganga til samninga við KPMG um frekari vinnslu á Vandráði, reiknilíkani fyrir grunnskólanna og lögð verði fyrir bæjarráð tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun að fjárhæð 1,6 mkr. vegna kostnaðar við samninginn.

3.Rammasamningur um aukið íbúðaframboð 2023-2032

2207023

Rammasamningur um aukið íbúðaframboð. Opnað fyrir umsóknir um stofnframlög ríkisins í seinni úthlutun ársins
Afgreiðsla:

Lagt fram.

4.Átaksverkefnið Samtaka um hringrásarhagkerfið-ráðstefna

2209082

Ráðstefna 7. október Samtaka um hringrásarhagkerfið.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

5.Suðurnesjavettvangur - lokaskýrsla

2209088

Aðgerðaáætlun ríkisins fyrir Suðurnes - lokaskýrsla.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

6.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2022

2209092

Skráning er hafin á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2022 sem haldin verður fimmtudaginn 13. október og föstudaginn 14. október.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

7.Fasteignafélag Sandgerðis

2107018

Fundargerð aðalfundar dags. 16.09.2022.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 15:10.

Getum við bætt efni síðunnar?