Fara í efni

33.fundur Bæjarstjórnar

33.fundur Bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 33

FUNDARBOÐ

33. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 3. mars 2021 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Þóknanir í nefndum og ráðum - 2004050

2. Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda - 1902033

3. Fjárhagsáætlun 2021 - viðaukar - 2102089

4. Úttekt 2020 - aðgerðaáætlun - trúnaðarmál - 2011095

5. Aðalskipulag Suðurnesjabæjar - 2101022

Fundargerðir til staðfestingar

7. Bæjarráð - 67 - 2102005F

Fundur dags. 10.02.2021.

7.1 1806571 - Tjarnargata 4 Skýlið

7.2 1902033 - Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda

7.3 2007051 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 -
stöðuskýrslur

7.4 2004050 - Þóknanir í nefndum og ráðum

7.5 2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun

8. Bæjarráð - 68 - 2102010F

Fundur dags. 24.02.2021.

8.1 2102089 - Fjárhagsáætlun 2021 - viðaukar

8.2 1902033 - Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda

8.3 2011095 - Úttekt 2020 - aðgerðaáætlun - trúnaðarmál

8.4 2010066 - Heilbrigðisþjónusta í Suðurnesjabæ

8.5 2011089 - Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

8.6 2102065 - Lóa - nýsköpunarstyrkir til nýsköpunar á landsbyggðinni 2021

8.7 2102057 - Tjarnargata 4 - Almennt um húsnæðið

8.8 1806571 - Tjarnargata 4 Skýlið

8.9 1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar

8.10 2012059 - Fráveita - Útrás og fráveitutengingar Gerðavegi 30 og 32

8.11 2102103 - HS Veitur - fundarboð aðalfundar 2021

8.12 1911043 - Sandgerðishöfn dómur

9. Framkvæmda- og skipulagsráð - 24 - 2102012F

Fundur dags. 17.02.2021.

9.1 2011099 - HS Veitur - Ósk um framlengda vatnsvernd fyrir Árnarétt

9.2 2101022 - Aðalskipulag Suðurnesjabæjar

9.3 2102070 - Reglur og skilmálar um úthlutun lóða í Suðurnesjabæ

9.4 2102071 - Ásabraut 37-41-Ósk um óverulega deiliskipulagsbreytingu

9.5 2101092 - FLE - SNL18 - Umsókn um byggingarleyfi - niðurrif og fyrirbyggjandi
aðgerðir

9.6 2102061 - Miðnestorg 5, byggingarreitur C - umsókn um lóð

9.7 2102060 - Asparteigur 2-8 - umsókn um lóð

9.8 2102051 - Nátthagi 17 - umsókn um lóð

9.9 2102009 - Skagabraut 26 - umsókn um lóð

9.10 2101064 - Fjöruklöpp 13-15 - umsókn um lóð

9.11 2102080 - Skagabraut 44a-Fyrirspurn vegna byggingu bílgeymslu að
Skagabraut 44a

9.12 2101099 - Iðngarðar 21 - Ósk um malbikun á vegi

9.13 1811038 - Land undir jarðgerð

9.14 2102064 - Gámar í Suðurnesjabæ - Samantekt

10. Fjölskyldu- og velferðarráð - 28 - 2102017F

Fundur dags. 18.02.2021.

10.1 2007051 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 -
stöðuskýrslur

10.2 1902026 - Húsnæðismál

10.3 2011076 - NPA (Notendastýrð persónuleg aðstoð)

10.4 2011089 - Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Fundargerðir til kynningar

11. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021 - 2101065

766. fundur stjórnar dags. 17.02.2021.

12. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja fundargerðir 2020 - 2001110

286. fundur dags. 17.12.2020.

13. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja - fundargerðir 2021 - 2103001

287. fundur dags. 25.02.2021.

02.03.2021

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.