Fara í efni

Sölutjöld á Bæjarhátíð

Sölutjöld á Bæjarhátíð

Sölutjöld

Laugardagurinn 27. ágúst verður í boði að vera með sölutjald við Sandgerðisskóla á Bæjarhátíðinni í Suðurnesjabæ. Um er að ræða söluborð gegn vægu gjaldi með eða án rafmagns. Þeir aðilar sem hafa áhuga geta sent tölvupóst á solubasbaejarhatid@gmail.com eða haft samband við Elísabetu í síma 823-9315 eða Heiðu í síma 778-0303.