Fara í efni

Listanámskeið í Eldingu

Listanámskeið í Eldingu

Listanámskeið

Boðið verður upp á listanámskeið fyrir krakka í 8.-10. bekk í Eldingu. Námskeiðið hefst 22. febrúar og lýkur 17. mars. Farið verður í teikningar, málun leirgerð, útilist og vegglist. Gjaldfrjálst er á þetta námskeið. Umsjónarmaður námskeiðsins er Víglundur Guðmundsson.

Mánudaga kl. 16-19

Miðvikudagar 16-19

Athugið að aðeins 10 pláss er í boði og því þarf að skrá sig sem fyrst, en skráningu lýkur 19. febrúar.

Skráning á listanámskeið

Nánari upplýsingar má nálgast hjá elin@sudurnesjabaer.is