Fara í efni

Hreyfinámskeið fyrir yngri börnin

Hreyfinámskeið fyrir yngri börnin

Lögð er áhersla á að börnin skemmti sér og auki jafnframt styrk, kjark, úthald, jafnvægi og samhæfingu í ýmsum leikjum og þrautum.

Athugið að aðeins er leyfilegt að einn fullorðinn fylgi hverju barni á meðan fjöldatakmarkanir eru í gildi.

Nánari upplýsingar á www.fristundir.is