Fara í efni

Blakmót

Blakmót

Okkur langar til þess að halda skemmtilegt blakmót í sumar og búa til skemmtilegan viðburð í kringum það þar sem að blakmeistari kemur og kennir helstu reglur og tækni í blaki.
Þessi dagsetning er til viðmiðunar en endilega fylgist með fleiri upplýsingum á næstu dögum og við vonumst til þess að sjá sem flesta.