Fara í efni

Sjólyst hús Unu- Völvu Suðurnesja

Sjólyst hús Unu- Völvu Suðurnesja

Opið laugardag og sunnudag frá 13:00-17:00

Gerðavegur 28a, Garði, Suðurnesjabæ

Hollvinafélag Unu Guðmundsdóttur bjóða gestum og gangandi að koma heimsækja Sjólyst á Gerðavegi 28a þar sem hús Unu og munir tengdir henni verða til sýnis. Una í Sjólyst var þjóðþekkt fyrir skyggnigáfu sína og hjálpaði mörgum í veikindum með aðstoð lækna að handan.

Hús Unu Guðmundsdóttur, Sjólyst, Gerðavegi 28a í Garði, Suðurnesjabæ.