Fara í efni

Gerðaskóli 150 ára

Gerðaskóli 150 ára

Í tilefni af 150 ára afmæli Gerðaskóla er boðið til afmælishátíðar og sögusýningar þann 7. október næstkomandi frá kl. 15-17.
Formleg dagskrá hefst kl. 15 á sal skólans, með opnun sýningar á munum tengdum sögu Gerðaskóla og skólaþróunar.
Við hlökkum til að fagna þessum merka áfanga í sögu Gerðaskóla.